Færsluflokkur: Íþróttir
1.5.2007 | 09:05
1.mai
Til hamingju með 1.mai.
Fyrsti mai er alþjóðlegur dagur verkalýðshreyfingarinnar frá árinu 1889,
og var fyrsta kröfuganga á Íslandi farin árið 1923.
Árið 1955 tileinkaði páfastólinn verkamanninum Jósef trésmið
fóstra Jesú Krists þennan dag.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2007 | 21:05
Chelsea vann fyrri leikinn.
Chelsea og Liverpool .
Joe Cole skoraði í kvöld.
Jæja þá er fyrri viðureign Chelsea og Liverpool í undanúrslitum meiistaradeildarinnar lokið.
Leikurinn fór fram á Stamford Bridge og laukn með sigri Chelsea 1-0.
Það var Joe Cole sem skoraði á 29 mín eftir magnaðan undirbúnig Didier Drogba.
Næsta viðureign er á næsta þriðjudag á Anfield.
Á laugardaginn spila liðin í deildinni og þá svo það er ekki mikil hvíld á milli leikja.
Chelsea mætir Bolton og Liverpool mætir Portsmouth.
Fyrir tveimur árum sló Liverpool Chelsea út í undanúrslitum meistaradeildarinnar
Fyrst var jafnt á stamford Bridge 0-0
en Liverpool vann á Anfield 1-0 með mjög umdeildu marki.
Vonandi verður þetta öfugt núna 1-0 á brúnni og 0-0 á anfield.
En nú er bara bíða og vona það besta.
Áfram Chelsea.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2007 | 21:50
Chelsea klúbburinn á Íslandi til fyrirmyndar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)